top of page

Stóra Laxá IV 6-9.júlí

Laxveiði - 3 dagar - 4 stangir - Sjálfsmennska

Starts Jul 6
145.800 íslenskar krónur
Stóra Laxá IV

Available spots


Nánar

Verð: 145.800 kr. á mann, innifalið hálf stöng í 3 daga ásamt gistingu og 1x guide fylgir hollinu. Hálfur-heill-heill-hálfur. Pláss fyrir 8 manns. Um Stóru Laxá IV: Stóra Laxá IV fellur úr Grænavatni niður á milli Hrunamanna- og Gnúpverjahrepps, og fellur í Hvítá hjá Iðu, ásamt Litlu-Laxá. Hún er dragá, 90 km. löng all vatnsmikil með 512 ferkm. vatnasvið. Laxgeng er hún langt inn í Laxárgljúfur. Landslag með ánni er bæði fjölbreytt og mikilfenglegt. Svæði fjögur hefur verið af mörgun talið eitt fegursta laxveiðisvæði veraldar með sínum djúpu og háu gljúfrum og blátærri ánni sem brýst þar í gegn. Meðalvikt er nokkuð há á svæðinu og hér eru margir drekar á sveimi. FUSS heimsótti svæðið síðasta sumar og gerði afbragðsveiði! Greiðslutilhögun 📅 Fyrsti gjalddagi miðast við fyrsta dag næsta mánaðar eftir að bókað er. 💳 Gjalddagi 1: 48.600 kr. 💳 Gjalddagi 2: 48.600 kr. 💳 Gjalddagi 3: 48.600 kr. Reikningar verða sendir í heimabanka. Nánar um svæðið: https://storalaxa.is/


Upcoming Sessions


bottom of page